Mýrdalshreppur auglýsir eftir verktaka til að byggja og leigja húsnæði fyrir móttökustöð og áhaldahús
Mýrdalshreppur óskar eftir áhugasömum verktökum til að koma að byggingu húsnæðis fyrir móttökustöð og áhaldahús í sveitarfélaginu og leigja það sveitarfélaginu til langs tíma.
15.05.2025
Mýrdalshreppur auglýsir eftir verktaka til að byggja og leigja húsnæði fyrir slökkvistöð
Mýrdalshreppur óskar eftir áhugasömum verktökum til að koma að byggingu húsnæðis fyrir slökkvistöð í sveitarfélaginu og leigja það sveitarfélaginu til langs tíma.