Fyrri mynd
Nćsta mynd
English Language RSS veita

Ást gegn hatri

Áhrifamikill fyrirlestur í Leikskálum 15.des. kl. 20:00

Áhrifamikill fyrirlestur Hermanns Jónssonar um einelti, sem dóttir hans, Selma varð fyrir, fer fram í Leikskálum fimmtudaginn 15. des. næstkomandi kl. 20.
:: meira

Jólatónleikar í Stóra-Dalskirkju

miðvikudaginn 14. desember nk. og hefjast kl. 20:00.

Jólatónleikar Barnakórs Hvolsskóla verða í Stóra-Dalskirkju undir Eyjafjöllum, miðvikudaginn 14. desember nk. og hefjast kl. 20:00. Stjórnandi kórsins er Ingibjörg Erlingsdóttir. Sóknarprestur les ritningarlestur og fer með bæn auk þess sem stutt jólasaga verður lesin. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur og kórstjóri
:: meira

Húsnæðisbætur 2017

Ný lög um húsnæðisbætur taka gildi 1. janúar 2017

Vakin er athygli á því að þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir allt landið.
:: meira

Jólabókamarkaður í Kötlusetri

til jóla

Yfir 100 titlar af spennandi jólabókum fyrir alla aldurshópa og ekkert mál að panta það sem er á óskalistanum!
:: meira

Þórisholt lýsing aðalskipulagsbreytingar

Lýsing á skipulagsverkefni - Þórisholt
:: meira

Skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Norður - Foss

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi - Norður Foss
:: meira

S.V.S.K auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk sambandsins.

Rétt til styrks hafa allir með lögheimili í V-Skaft sem stunda reglubundið nám á frammhaldsskólastigi sem ekki er lánshæft hjá LÍN. Með umsókn fylgi staðfesting á skólavist. Styrkurinn er kr. 50.000.- og er greiddur út 1. desember 2016. Umsóknarfrestur er til 15 nóvember. Umsóknir berist til formanns S.V.S.K. Rannveigar E.Bjarnadóttur Skaftárvöllum 8 880 Kirkjubæjarklaustur. reb@simnet.is
:: meira

Við leikskóla Myrdalshrepps í Vík

er laus 100% staða leiðbeinanda

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
:: meira

Icelandic for foreigners / Íslenska fyrir útlendinga

Í Vík

Icelandic courses for beginners (Icelandic I-II) in Vík will start on 19th of September – 16th of November. The courses will be on Monday and Wednesday provided if there will be enough particpants. In order to sign up an icelandic ID-number is needed.
:: meira

UMF. Katla auglýsir

Frjálsíþróttir haust 2016

Ungmennafélagið Katla stendur fyrir frjálsíþróttum í vetur fyrir aldurshópinn 6-9 ára og 10-16 ára.
:: meira

Norður Foss - Lýsing aðalskipulagsverkefnis

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028

Í samræmi við 1.mgr.30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkt eftirtalda lýsingu aðalskipulagsverkefnis til kynningar. Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 - Norður Foss lýsing skipulagsverkefnis.
:: meira

„Skammtímaleiga húsnæðis ekki lengur leyfð í Vík“

Í umfjöllun undanfarinna daga um framangreint vantaði nokkuð á nákvæmni í fréttaflutningi. Þar sem oft er erfitt að leiðrétta það sem búið er að setja fram og ég hef verið hafður fyrir þessu flestu, langar mig til að koma eftirfarandi á framfæri:
:: meira
 
5,4°C ANA 3 m/s
08. desember kl. 23:00
5,2°C A 1 m/s
08. desember kl. 23:00
Umferðin
frá miðnætti til kl. 23:40
 VhitiUmferð(10 mín.)
Reynisfj.5°C11961
Mýrdalss.5°C6371
Fyrirtæki og þjónusta   á svæðinu
Engar greinar
 

Skrifstofa Mýrdalshrepps • Austurvegi 17 • 870 Vík • Sími: 4871210 • Fax: 4871205 • myrdalshreppur@vik.is