Tónskóli Mýrdalshrepps – Píanókennari og organisti
Tónskóli Mýrdalshrepps auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. janúar 2025.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og FT/FÍH.
Umsóknarfrestur er til 28.desember 2024.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Alexandra Chernyshova, skólastjóri, í síma 894 45254 eða á netfanginu
tonskoli@vik.is
Starfssvið:
Píanókennsla, meðleikur með nemendum. Æskilegt er að viðkomandi sé jafnvigur á klassíska og rytmíska spilamennsku.
Menntunar-og hæfniskröfur:
- Tónlistarmenntun og reynsla af tónlistarstarfi
- Góð íslenskukunátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveingjanleiki og stundvísi
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum og fullorðnum
- Hreint sakavottorð
Í Tónskólanum Mýrdalshrepps eru rúmlega sjötíu tónlistarnemendur, fjölbreytt tónlistarlif og fjórir starfandi tónlistarkennarar, góð starfsandi og faglegur metnað. Gildi tónskólans eru tónlist, gleði og sjálftraust. Við leitum eftir einstaklingi sem langar að vaxa í starfi, taka þátt í uppbyggingu tónlistarstarfs og gera gagn fyrir samfélagið í Vík. Sveitarfélagið veitir aðstoð við flutning og húsnæðismál.
Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferli ásamt afriti af diplomum/gráðum/leyfisbréfi. Einning er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Einnig í boði verktakavinna organista við Víkuprestakall. Upplýsingar um organista stöðu gefur séra Jóhanna Magnúsdóttir í síma: 895 6119 eða á netfanginu:
johanna.magnusdottir@kirkjan.is