Vor í Vík er umhverfis- og menningardaga þar sem áhersla er á umhverfi, útivist og sjálfbærni. Hátíðin er haldin í kringum Dag jarðarinnar og fæðingardag Svein Pálssonar læni og náttúrufræðingi sem bjó lengi í Suður-Vík.
Vor í Vík er samráðsverkefni Mýrdalshrepps, Kötluseturs, Kötlu UNESCO Jarðvangs og íbúa Mýrdalshrepps.
Dagskrá 2023