Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er skipuð fimm fulltrúum, sem kjörnir eru lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórnar. Sveitarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn skipa 3 fulltrúar B-listi Framsóknar og 2 fulltrúar A-lista Allra og skipan sveitarstjórnar kjörtímabilið 2022-2026 er eftirfarandi:
Fulltrúar sveitarstjórnar
Varafulltrúar sveitarstjórnar: