Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar við Víkurskóla
15.01.2025
Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu stuðningsfulltrúa
Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.
Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.