Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar við Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu stuðningsfulltrúa

Laust starf við Tónskóla Mýrdalshrepps

Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. janúar 2025

Laus störf við leikskólann Mánaland

Mýrdalshreppur auglýsir laus störf við leikskólann Mánaland.

Laust starf laugarvarðar

í 100% starfshlutfall frá og með miðjum janúar 2025 til lok nóvember 2025

Laust starf hjúkrunarfræðing/deildarstjóra við Hjallatún í Vík

í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025. Gott húsnæði í boði á staðnum.

Laust starf deildarstjóra við leikskólann Mánaland

Leikskólinn Mánaland óskar eftir að ráða leikskólakennara í starf deildarstjóra.

Kvenkyns starfsmaður óskast í félagsmiðstöð

Umsóknarfrestur: 10. október 2024

Laus störf á Hjallatúni

Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún í Vík, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing/deildarstjóra 2, í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025

Laust starf þroskaþjálfa við Víkurskóla

Víkurskóli, Vík í Mýrdal, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða einstakling með sambærilega menntun í 80-100% starf skólaárið 2024-2025.

Laust starf við Tónskóla Mýrdalshrepps

Rytmískur söngkennari óskast í Tónskóla Mýrdalshrepps, Vík í Mýrdal.