Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laus störf við Víkurskóla, skólaárið 2025-26

Staða þroskaþjálfa eða einstaklings með sambærilega menntun í 100% starf, Stöður grunnskólakennara, starfshlutfall 60-100%, Staða kennara fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál – ÍSAT, Staða umsjónarmanns Dægradvalar Víkurskóla

Laust starf við vakstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík

Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma, en helgar eftir samkomulagi ef óskað er eftir því

Lausar stöður sundlaugarvarða

Umsóknarfrestur er til og með 3.apríl 2025. Umsóknum skal skilað á netfangið tomtund@vik.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni til að sinna stoðþjónustu í Vík

Laust starf á Hjallatúni

Vilt þú vinna með skemmtilegu fólki í sumar?

Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar við Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu stuðningsfulltrúa

Laust starf við Tónskóla Mýrdalshrepps

Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. janúar 2025

Laus störf við leikskólann Mánaland

Mýrdalshreppur auglýsir laus störf við leikskólann Mánaland.

Laust starf laugarvarðar

í 100% starfshlutfall frá og með miðjum janúar 2025 til lok nóvember 2025

Laust starf hjúkrunarfræðing/deildarstjóra við Hjallatún í Vík

í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025. Gott húsnæði í boði á staðnum.