Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Lausar stöður sundlaugarvarða

Umsóknarfrestur er til og með 3.apríl 2025. Umsóknum skal skilað á netfangið tomtund@vik.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins

Laust starf við vakstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík

Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma, en helgar eftir samkomulagi ef óskað er eftir því

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni til að sinna stoðþjónustu í Vík

Laust starf á Hjallatúni

Vilt þú vinna með skemmtilegu fólki í sumar?

Stuðningsfulltrúi óskast nú þegar við Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu stuðningsfulltrúa

Laust starf við Tónskóla Mýrdalshrepps

Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. janúar 2025

Laus störf við leikskólann Mánaland

Mýrdalshreppur auglýsir laus störf við leikskólann Mánaland.

Laust starf laugarvarðar

í 100% starfshlutfall frá og með miðjum janúar 2025 til lok nóvember 2025

Laust starf hjúkrunarfræðing/deildarstjóra við Hjallatún í Vík

í 90%-100% stöðu frá og með 1. janúar 2025. Gott húsnæði í boði á staðnum.

Laust starf deildarstjóra við leikskólann Mánaland

Leikskólinn Mánaland óskar eftir að ráða leikskólakennara í starf deildarstjóra.