Ungmennaráð Mýrdalshrepps

 

Ungmennaráð Mýrdalshrepps hefur það hlutverk að vera sveitarstjórnum til ráðgjafar um málefni ungs fólks í Mýrdalshrepp. Markmið ungmennaráðs er að veita ungmennum fræðslu og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum, skapa vettvang og leiðir til þess að gera þeim kleift að koma skoðunum sínum á framfæri. Starfandi ungmennaráð er á aldrinum 13-17 ára og er skipað þremur fulltrúum og þremur til vara fyrir 10.september ár hvert. Í ágúst er auglýst eftir umsóknum og starfsmaður ungmennaráðs fer yfir þær.

Starfsmaður ungmennaráðs er:

íþrótta- og tómstundafulltrúi Mýrdalshrepps: Sunna Wiium.

tomstund@vik.is

Reglur um Ungmennaráð: Hér

Fulltrúar í Ungmennaráði:

Aðalmenn:

Aníta Ósk Ragnarsdóttir

Andri Berg Jóhannsson

Dalrós Guðnadóttir

Varamenn:

Diljá Mist Gúðnadóttir

Sigurgeir Máni Jóhannsson 

Kristín Gyða Einarsdóttir

Handbók Ungmennaráðs í Mýrdalshreppi: Hér

Fundagerðir Ungmennaráðs: 

23.febrúar 2024

17.maí 2024

30.sept 2024

28.okt 2024

3.feb 2025