Fundarboð: 629 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Fjarfundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps verður haldinn fimmtudaginn, 17. febrúar kl. 16:00. 

Dagskrá  

Fundargerð
1. 2202001F - Skipulagsnefnd - 300
1.1 1908012 - END ASK Mýrdalshrepps 2019-2031
1.2 1611002 - ASK BR - Þórisholt 
1.3 2109007 - ASK BR Túna-hverfi
1.4 2003007 - DSK - Þórisholt 
1.5 2011004 - DSK - Túna-hverfi
1.6 2102032 - Sunnubraut 15 - Umsókn um byggingarleyfi
1.7 2110018 - Ytri-Sólheimar vegsvæði
2. 2202002 - Fundargerð Fjallskilanefndar eystri
Innsend erindi til afgreiðslu
3. 2202011 - BCPizza ehf. Austurvegi 16, rekstrarleyfi.
Málefni til umfjöllunar / afgreiðslu 
4. 2201028 - Samningur um meðferð villikatta í Mýrdalshreppi.
5. 2202009 - Breytingar á barnaverdarlögum.
6. 2202010 - Beiðni um lausn frá störfum í kjörstjórn. 
7. 2201029 - Húsnæðissjálfseignarstofnun.
8. 2107011 - Umferðamerki í Vík. 
9. 2202012 - Trúnaðarmál - barnavernd-umboð vegna stefnu. 
10. 2106011 - Viðverustefna Mýrdalshrepps.
Fundargerðir til kynningar
11. 2110019 - Fundargerð Hollvinasjóðs Hjallatúns.
12. 2202003 - Fundargerðir 905. og 906. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 
13. 2202044 - Fundargerðir 57. og 58. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvall- og Vestur Skaftafellssýslu. 
14. 2202005 - Fundargerð 578. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.
Kynningarefni
15. 2201030 - Kynning frá Bjargi íbúðafélagi.
16. 2202013 - Stafrænt Suðurland. 

 

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps