Fréttir

Hálfvitinn - skemmtilegasta fréttabréf Suðurlands

THE HALF-VIT - the funniest newspaper in the South

Til hamingju með daginn kvenfélagskonur í Mýrdalshreppi

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar.

Mikil hálka, söltun stendur yfir.

Mikil hálka í þéttbýlinu.

LÍFSHLAUPIÐ HEFST 2. FEBRÚAR 2022

Lífshlaupið 2022 verður ræst þann 2. febrúar n.k. Skráning hefst 19. janúar.

Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla í Vík í Mýrdal

Neyðarheimili fyrir börn

Barnavernd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í samstarfi við Barnavernd Árborgar auglýsa eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum.

Kvíði barna á aldrinum 6-10 ára, foreldrafræðsla

Frestur til að skrá sig er 22. febrúar á skolamal@skolamal.is

Færsla Hringvegar um Mýrdal

Umsagnarfrestur er til 27. janúar 2022

Taktu skref í átt að meiri gleði - Slöbbum saman!

Slöbbum saman er skemmtilegt og spennandi samstarfsverkefni sem UMFÍ, ÍSÍ, Landlæknisembættið og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.

Fundarboð: 628 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

628. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, fimmtudaginn 20. janúar 2022, kl. 17:00