Fréttir

Göngum í skólann

Upphaf skólastarfs Tónskóla skólaárið 2023 - 2024

Skólasetning verður á miðvikjudaginn 30.ágúst kl.16:00 í sal Tónskólans, Sunnubraut 7

Smalamennskur í Mýrdalshreppi 2023

Gangnaseðill 2023 hefur verið samþykktur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings

Mýrdalshreppur auglýsir eftir skrifstofuhúsnæði

Mýrdalshreppur óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði fyrir ráðhús sveitarfélagsins.

Auglýsing um lóðaúthlutanir í Mýrdalshreppi

Smiðjuvegur 7: undir verslun- og þjónustu

Skráning er hafin í tónlistarskólan í Vík

Áhersla á tónlistargleði, samvinnu og sjálfstraust!

Fundarboð 653. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

653. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, 17. ágúst 2023, kl. 08:00.

Skólaliði óskast við Víkurskóla

Um er að ræða starf í eldhúsi og Dægradvöl Víkurskóla. Reynsla af vinnu með börnum er kostur. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé sveigjanlegur og hafi góða samskiptahæfni og vilja til að taka þátt í samstarfi og teymisvinnu.

List & hönnun námskeið

EY Collection í samstarfi við UMF Kötlu ætl að halda námskeið fyrir börn fædd 2008-2014 nú í ágúst