Enskumælandi ráð - English Speaking Council

12. fundur 28. september 2023 kl. 09:00 - 11:00 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Damian Szpila
    Aðalmaður: Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Hilary Jane Tricker
    Aðalmaður: Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Ráðið leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til viðræðna við HMS um byggingu fleiri íbúða í samstarfi við Brák leigufélag til að fjölga íbúðum á almennum leigumarkaði í Vík - The council proposes to the local council that the municipality enters into discussions with the governmental housing agency HMS with the aim of building more apartments in collaboration with Brák housing agency to bring more rental apartments to the market in Vík

2.Priorities of Mýrdalshreppur in transportation matters - Áherslur Mýrdalshrepps í samgöngumálum

2309008

Ráðið mælist til við sveitarstjórn að þrýst verði á Vegagerðina um endurbætur á Gatnabrún sem er oft farartálmi á þjóðvegi 1 og að verkefnið verði líka haft í forgangi - The council proposes to the local council that it presses for improvements on Gatnabrún which is a difficult part of the main road and that the project will also be prioritized

Fundi slitið - kl. 11:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir