2311023
Umfjöllun um íslenskukennslu. Forstöðukona Kötluseturs kynnti jóladagskrá Mýrdalshrepps og verkefnisstjóri fjömlenningar kynnti vinnustofu fyrir fjölmenningarráð á Suðurlandi.
Discussion on Icelandic teaching. The director of Kötlusetur presented the Christmas program of Mýrdalshreppur and the project manager of fjömlenningar presented a workshop for the multicultural council in the South.
Ráðið óskar eftir því að sveitarfélagið standi betur að upplýsingagjöf um það sem er um að vera í sveitarfélaginu þannig að íbúar fái betri tilfinningu fyrir þeirri vinnu sem er í gangi í sveitarfélaginu.
Ráðið óskar eftir því að fréttabréf sveitarstjóra verði birt á íslensku og ensku á vik.is
Ráðið óskar eftir því að útbúið verði plaggat sem hægt verði að dreifa á vinnustaði innan sveitarfélagsins með upplýsingum um ráðið, hlutverk þess og hvernig maður hefur samband við það.
The council requests that the meeting minutes published on vik.is be made more detailed so that residents can better read about issues discussed at the municipality's meetings. Initial papers are not included in the minutes. The minutes of today's meetings are very empty and seem to be somewhat of a secret to those who do not attend the meetings.
The council requests that the municipality do a better job of providing information about what is going on in the municipality so that residents get a better sense of the work that is useful in the municipality.
The council requests that the mayor's report be published in Icelandic and English at vik.is
The council requests that a leaflet be prepared that can be distributed to workplaces within the municipality with information about the council, its role and how to contact it.