Enskumælandi ráð - English Speaking Council

16. fundur 22. febrúar 2024 kl. 09:30 - 11:15 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Hilary Jane Tricker
    Aðalmaður: Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Sveitarstjóri flutti skýrslu um starfsemi sveitarfélagsins og svaraði fyrirspurnum. / The mayor gave a report on the activities of the municipality and answered questions.
Ráðið leggur til við Skipulags- og umhverfisráð að skoðað verði hvar hægt verði að skipuleggja leiksvæði fyrir börn og fjölskyldur. / The council proposes to the Planning and Environment Council to look into where it is possible to plan a playground for children and families.

2.Inngildarstefna - Inclusion policy

2401009

Umræður um inngildingarstefnu - Discussions on inclusion policy.

Nichole Leigh Mosty forfallaðist en formaður ráðsins sagði frá fundi sem þau höfðu átt til þess að ræða verkefnið. Sveitarstjóri upplýsti um að verkefnið hefði ekki hlotið styrk sem sótt var um í þróunarsjóð innflytjendamála. / Nichole Leigh Mosty was absent, but the chairman of the council told about a meeting they had had to discuss the project. The mayor informed that the project had not received the grant applied for in the immigration development fund.
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að ráðist verði í verkefnið og að gert verði ráð fyrir fjármagni í það í viðauka við fjárhagsáætlun 2024. Formanni ráðsins í samstarfi við Nichole og sveitarstjóra er falið að meta umfang og kostnað við verkefnið fyrir næsta fund sveitarstjórnar. / The council proposes to the local council that work on the project commences and that funds be provided in an annex to the 2024 budget. The chairman of the council, in collaboration with Nichole and the mayor, is tasked with estimating the scope and the cost of the project before the local council's next meeting.

3.Stafræn íslenskukennsla - Digital Icelandic learning

2402008

Kynning á forritinu Bara tala - Presentation of the Bara tala app
Ráðið þakkar Jóni Gunnari og Guðmundi fyrir kynninguna. Ráðið leggur til við sveitarstjórn að útfærður verði samstarfssamningur við Bara tala og að unnið verði með atvinnurekendum að þróun verkefnisins sem getur jafnframt verið liður í inngildingarstefnu. / The council thanks Jón Gunnar and Guðmundur for the presentation. The council proposes to the local council that a cooperation agreement be drawn up with Bara tala and that work be done with employers on the development of the project, which can also be part of the integration policy.

Fundi slitið - kl. 11:15.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir