Enskumælandi ráð - English Speaking Council

18. fundur 26. apríl 2024 kl. 13:00 - 15:45 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Hilary Jane Tricker
    Aðalmaður: Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Marcin Miskowiec
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá
Lagt var til að mál 2209028 Erindisbréf enskumælandi ráðs yrði bætt við dagskrá fundarins til að ræða heiti ráðsins - It was proposed that item 2209028 ESC charter would be added to the meeting's agenda to discuss the council's name

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2.Erindisbréf enskumælandi ráðs - ESC charter

2209028

Umræður um heiti ráðsins - Discussions about the council's name

3.Inngildingarstefna - Inclusion policy

2401009

Nichole Leigh Mosty kynnir verkefnistillögu vegna vinnu við mótun inngildingarstefnu, drög að viðhorfskönnun og fyrirliggjandi gögn sem nýtast við stefnumótunina - Nichole Leigh Mosty presents a project proposal for work on the formulation of an inclusion policy, a draft of a survey and existing data relevant to the policy development
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að samið verði við Nichole um vinnuna á grundvelli framlagðrar tillögu. Rætt verður frekar á næsta fundi ráðsins hvort að verðlaunafé Landstólpans verði ráðstafað í fjárhagsáætlun verkefnið. - The council proposes to the local council that an agreement be made with Nichole about the work based on the submitted proposal. It will be further discussed at the next meeting of the council whether the Landstólpi prize money will be allocated to the budget of the project.

4.Skipulag funda og starfsáætlun - Meeting and work plan

2403011

Rætt var um starfsáætlun næsta árs. - The next year's work plan was discussed.
Sveitarstjóra er falið að útbúa sameiginlegt skjal þar sem meðlimir ráðsins geta komið með hugmyndir fyrir starfsáætlunina. Málið verður rætt frekar á næsta fundi. - The mayor is tasked with preparing a joint document where council members can come up with ideas for the work plan. The matter will be discussed further at the next meeting.

Fundi slitið - kl. 15:45.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir