Enskumælandi ráð - English Speaking Council

19. fundur 29. ágúst 2024 kl. 09:00 - 10:50 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
  • Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

2.Inngildingarstefna - Inclusion policy

2401009

Umfjöllun um inngildingarstefnu og niðurstöður íbúakönnunar. Nichole Leigh Mosty verkefnisstjóri sat fundinn í gegnum Teams og kynnti skýrslu um niðurstöður íbúakönnunar. Rætt var um skipulagningu íbúafundar og hentuga dagsetningu. - Discussions on the inclusion policy and results from a resident survey. Project manager Nichole Leigh Mosty attended the meeting via Teams and presented a report on the results of a population survey. The organization of a residents' meeting and a suitable date were discussed.
Ráðið samþykkir að haldinn verði opinn fundur á vegum ráðsins um stefnumótunina 14. september nk. Ákveðið var að fundurinn yrði haldinn í Leikskálum. Verkefnisstjóra í samstarfi við formann og sveitarstjóra falið að halda utan um skipulagninguna. Kristina tók að sér að leita lausna fyrir veitingar á fundinum. Ráðsmeðlimir munu skipta með sér verkum um auglýsingu viðburðarins. Verkefnisstjóri mun boða til fjarvinnufundar með ráðinu til að undirbúa opna fundinn./ It was agreed that an open meeting will be held by the council on the strategy on September 14th. It was decided that the meeting would be held in Leikskálar. The project manager in collaboration with the chairman and the mayor is tasked with overseeing the planning. Kristina took it upon herself to find solutions for refreshments at the meeting. Council members will share the work of advertising the event. The project manager will call an online meeting with the council to prepare for the open meeting.

Fundi slitið - kl. 10:50.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir