Enskumælandi ráð - English Speaking Council

22. fundur 27. nóvember 2024 kl. 09:00 - 11:00 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
  • Hilary Jane Tricker Gestur
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Inngildingarstefna - Inclusion policy

2401009

Nichole Leigh Mosty verkefnisstjóri kynnti niðurstöður af vinnufundi með stjórnendum sveitarfélagsins. Unnið verður áfram að drögum að inngildingarstefnu og áætlað er að vinnufundur verði um miðjan desember. - Nichole Leigh Mosty, the project manager, presented the results of a workshop with the municipality's leadership. Work will continue on drafting an inclusion policy, and a workshop is scheduled for mid-December.

2.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

Sveitarstjóri kynnti drög að framkvæmdaáætlun næsta árs og undirbúning fjárhagsáætlunar 2025. - The mayor presented the ideas for next year's projects and the preparation of the 2025 budget.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir