Enskumælandi ráð - English Speaking Council

23. fundur 30. janúar 2025 kl. 09:00 - 12:05 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz Formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
  • Hilary Jane Tricker
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

2209026

2.Inngildingarstefna - Inclusion policy

2401009

Nichole Leigh Mosty verkefnisstjóri kynnti lokadrög að inngildingarstefnu fyrir Mýrdalshrepp. Aðgerðaáætlun verður tekin til umræðu á næsta fundi ráðsins. Jafnframt voru kynnt drög að málstefnu fyrir sveitarfélagið. - Nichole Leigh Mosty the project manager presented the final draft of the municipality's Inclusion policy. An action plan will be discussed at the next council meeting. A draft for a municipal language policy was also presented.
Ráðið þakkar verkefnisstjóra fyrir gott samstarf við stefnumótunina. Ráðið vísar lokadrögum að inngildingarstefnu til staðfestingar í sveitarstjórn. - The council thanks the project manager for good collaboration in the policy-making process. The council refers the final draft of the inclusion policy for confirmation by the local government.

3.Skýrsla íþrótta- og tómstundafulltrúa - Report from the Youth- and Leisure representative

2409006

Sunna Wiium íþrótta- og tómstundafulltrúi mætti á fundinn og ræddi um yfirstandandi verkefni og þá þjónustu sem hún hefur umsjón með. - Sunna Wiium, the sports and leisure representative, attended the meeting and discussed ongoing projects and the services she oversees.
Ráðið þakkar Sunnu fyrir yfirferðina. - The council thanks Sunna for the review.

Fundi slitið - kl. 12:05.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir