Enskumælandi ráð - English Speaking Council

3. fundur 24. nóvember 2022 kl. 09:00 - 11:30 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Tomasz Chocholowicz formaður
  • Hamsa Arnedo Moreno
  • Lara Ólafsson
  • Delfin Bagsic Dimailig
  • Deirdre Ana Stack Marques
  • Kristína Hajniková
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri / Mayor
Dagskrá

1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor''s report

2209026

Samþykkt var að hafa næsta fund ráðsins 9. desember - The council approved to have its next meeting on December 9th.

2.Umræður um húsnæðismarkað - Discussions about the housing market

2211011

Ræddar hugmyndir um áframhaldandi íbúðauppbyggingu, húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og þróun skipulags í bænum - Discussions on continued housing development, the municipality's housing plan and development of the town's layout

3.Viðbragðsáætlun vegna Kötlugoss - Contingency plan for Katlu eruption

2210021

Björn Ingi Jónsson verkefnisstjóri Almannavarna heldur kynningu fyrir ráðið - Björn Ingi Jónsson, project manager for Civil Defense, gives a presentation to the council
Ráðið þakkar Birni Inga fyrir góða kynningu og umræður. Ráðir felur sveitarstjóra enn fremur að tryggja að íbúasamráð verði viðhaft við endurskoðun og kynningu á viðbragðsáætlun Kötlugoss - The Council thanks Björn Ingi for a good presentation and discussions. The council also instructs the mayor to ensure that resident consultation is carried out during the review and presentation of Katla eruption response plan.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir