9. fundur
30. maí 2023 kl. 09:00 - 12:00 Leikskálum
Nefndarmenn
Tomasz Chocholowiczformaður
Hamsa Arnedo Moreno
Lara Ólafsson
Michal Svach
Aðalmaður: Delfin Bagsic Dimailig
Damian Szpila
Aðalmaður: Marcin Miskowiec
Deirdre Ana Stack Marques
Kristína Hajniková
Starfsmenn
Einar Freyr Elínarsonsveitarstjóri
Fundargerð ritaði:Einar Freyr ElínarsonSveitarstjóri / Mayor
Dagskrá
1.Skýrsla sveitarstjóra - Mayor''s report
2209026
2.Móttökuáætlun - Reception plan
2304007
Umræður með verkefnastjóra fjölmenningar - Discussions with the multicultural project manager
Ráðið felur sveitarstjóra og verkefnisstjóra fjölmenningar að koma móttökuáætlun í ferli hjá sveitarfélaginu. Stefnt skal að því að frá og með haustinu verði nýjum íbúum sendur kynningarbæklingur og móttökubréf - The council instructs the mayor and multicultural project manager to implement a reception plan at the municipality. The goal is to send an introductory brochure and a welcome letter to new residents starting in the fall
3.Samfélagsstefna - Community policy
2304006
Umræður með verkefnastjóra fjölmenningar og forstöðukonu Kötluseturs - Discussions with the multicultural project manager and the director of Kötlusetur