Fjallskilanefnd

1. fundur 15. ágúst 2022 kl. 20:00 - 23:00 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Karl Pálmason nefndarmaður
  • Andrína Guðrún Erlingsdóttir nefndarmaður
  • Ólafur Þorsteinn Gunnarsson nefndarmaður
  • Ragnhildur Jónsdóttir nefndarmaður
  • Jóhanna Jónsdóttir nefndarmaður
  • Árni Gunnarsson nefndarmaður
  • Lára Oddsteinsdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skipan formanns fjallskilanefndar

2208004

Gerð var tillaga að Ólafi Þ. Gunnarssyni sem formanni fjallskilanefndar.
Samþykkt samhljóða.

2.Skipan í leitir 2022

2208003

Nefndin samþykkti gangnaseðil og álagningarforsendur fjallskila fyrir árið 2022.

Fundi slitið - kl. 23:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir