Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð
Dagskrá
1.Skýrsla æskulýðs- og tómstundafulltrúa
2310005
Æskulýðs- og tómstundafulltrúi lagði fram úrbótaáætlun fyrir íþróttamannvirki og stefnumótun fyrir starfsemi íþróttamannvirkja. Eins voru kynnt fyrir ráðinu áform um að stofna forvarnateymi á nýju ári.
2.Skýrsla tónskólastjóra
2209014
Tónskólastjóri komst ekki á fund ráðsins en sendi inn skýrslu sem var lögð fram til kynningar.
3.Skýrsla leikskólastjóra
2209013
Leikskólastjóri komst ekki á fund ráðsins en sendi inn skýrslu sem var lögð fram til kynningar. Ráðið samþykkir fyrir sitt leyti að innleitt verði bleyjugjald við leikskólann.
4.Þarfagreining vegna húsnæðis Víkurskóla
2312003
Lögð fram verkefnistillaga frá KPMG
Fundi slitið - kl. 10:45.