Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð

21. fundur 12. september 2024 kl. 09:00 - 11:15 Leikskálum
Nefndarmenn
  • Þorgerður H. Gísladóttir Formaður
  • Björn Þór Ólafsson Nefndarmaður
  • Magnús Ragnarsson Nefndarmaður
  • Finnur Bárðarson Nefndarmaður
  • Kristína Hajniková Nefndarmaður
  • Þórey Richardt Úlfarsdóttir Nefndarmaður
Starfsmenn
  • Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
  • Elín Einarsdóttir
  • Harpa Elín Haraldsdóttir Áheyrnarfulltrúi
  • Erla Jóhannsdóttir
  • Sunna Wiium Gísladóttir
Fundargerð ritaði: Einar Freyr Elínarson Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla leikskólastjóra

2209013

Erla Jóhannsdóttir leikskólastjóri kom á fundinn og flutti skýrslu af starfsemi leikskólans.
Ráðið þakkar Erlu fyrir yfirferðina.

2.Skýrsla skólastjóra

2209009

Elín Einarsdóttir skólastjóri kom til fundar og flutti skýrslu um starfsemi Víkurskóla.
Ráðið þakkar Elínu fyrir yfirferðina.

3.Skýrsla lýðheilsufulltrúa

2409006

Sunna Wiium lýðheilsufulltrúi flutti kynningu um fyrirhugað starf lýðheilsufulltrúa.
Ráðið þakkar Sunnu fyrir yfirferðina og býður hana velkomna til starfa hjá sveitarfélaginu.
Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 11:15.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir