Erla Jóhannsdóttir flutti skýrslu um starfsemi leikskólans. Kynntar breytingar á dagsetningu foreldraviðtala, fyrirkomulag starfsmannasamtala auk breytinga á starfsmannahóp skólans.
Sunna Wiium íþrótta- og tómstundafulltrúi flutti skýrslu um starfsemi íþróttamiðstöðvar og annarra verkefna.
Ráðið þakkar Sunnu fyrir yfirferðina.
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að vaktstjóra íþróttamiðstöðvar verði greidd yfirvinna fyrir vinnu utan vinnutíma skv. tímaskýrslu. Sveitarstjóri vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.
4.Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar
2501001
Endurskoðun gjaldskrár íþróttamiðstöðvar.
Ráðið leggur til við sveitarstjórn að gjaldskrá verði breytt á þann veg að verði á leigu á íþróttasal verði breytt og verði 4.500 kr.
5.Skýrsla skólastjóra
2209009
Elín Einarsdóttir skólastjóri flutti skýrslu um starfsemi skólans.