Lögð fram til kynningar drög að erindisbréfi fyrir Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð.
FFMR vísar drögum að erindisbréfi til staðfestingar í sveitarstjórn. Jafnframt er gerð tillaga að Þóreyju Richardt Úlfarsdóttur sem varaformanni ráðsins. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram til kynningar sjálfsmatsskýrsla Víkurskóla fyrir starfsárið 2021-2022.
FFMR þakkar skólastjóra fyrir yfirferðina.
4.Skýrsla tónskólastjóra
2209014
Tónskólastjóri flytur skýrslu um starf tónskólans.
Tónskólastjóri boðaði forföll á fundinn.
5.Skýrsla leikskólastjóra
2209013
Leikskólastjóri flytur skýrslu um starf Mánalands.
FFMR þakkar leikskólastjóra fyrir yfirferðina.
6.Erindi vegna leikskólavistunar
2209007
Lagt fram erindi til FFMR frá Þorbjörgu Kristjánsdóttur og Gunnari Þormari Þorsteinssyni.
Leikskólastjóri las upp svar við erindinu. Gerð tillaga um að leikskólastjóri í samráði við formann FFMR útbúi verklagsreglur um upplýsingagjöf til foreldra sem eiga börn á biðlista. Sveitarstjóra er falið að auglýsa að nýju eftir áhugasömum aðilum sem dagforeldri.
Samþykkt samhljóða.