Fræðslunefnd Mýrdalshrepps

263. fundur 14. desember 2021 kl. 16:00 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Anna Huld Óskarsdóttir Formaður
  • Salóme Svandís Þórhildardóttir Nefndarmaður
  • Þórey Richardt Úlfarsdóttir Nefndarmaður
  • Þorbjörg Kristjánsdóttir Nefndarmaður
  • Karl Pálmason Nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
  • Ásta Alda Árnadóttir Áheyrnarfulltrúi
  • Þorgerður H. Gísladóttir Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Endurskoðun menntastefnu

2104026

Fræðslunefnd fagnar þessari ráðstöfun og felur sveitarstjóra í samráði við formann að leita tilboða.

Fundi slitið.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir