Fræðslunefnd Mýrdalshrepps

266. fundur 17. maí 2022 kl. 16:00 - 18:00 Kötlusetri
Nefndarmenn
  • Anna Huld Óskarsdóttir formaður
  • Salóme Þóra Valdimarsdóttir nefndarmaður
  • Þórey R. Úlfarsdóttir nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Þórey R. Úlfarsdóttir nefndarmaður
Dagskrá
Bergný Ösp Sigurðardóttir skólastjóri Mánlands og Ásta Alda Árndóttir, áheyrnarfulltrúi komu inná á fundinn, skólastjóri lagði fram skýrslu:

1.Skýrsla leikskólastjóra.

2106034

Tíu starfsmenn verða á leikskólanum í sumar, 28 börn eru á leikskólanum og 10 á biðlista.
Lausar stöður við leikskólann Mánaland hafa verið auglýstar.
Hluti starfsmanna fór til Brighton í námsferð, aðrir nýttu starfsdagana til undirbúningsvinnu.
Skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2022-2023 lagt fram til samþykktar.
Vistunarreglur leikskólans lagðar fram til samþykktar, einungis um orðalagsbreytingar að ræða.
Skóladagatal 2022-2023og breyting á vistunarreglum samþykkt.
BÖS og ÁAÁ yfirgefa fundinn kl. 17:08
Kolbrún Hjörleifsdóttir áheyrnafulltrúi og Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri komu inn á fundinn aðstoðarskólastjóri lagði fram skýrslu:

2.Skýrsla skólastjóra

2106033


Árshátíð skólans var haldin í apríl og heppnaðist vel og var frábæst samstarf við tólnlistarskólann.
Margt var um að vera í Víkurskóla, keppt var í skólahreysti og skólinn tók þátt í Röddinni, upplestrarkeppni og var fulltrúi Víkurskóla í 3. sæti.
Skólapúlsinn var lagður fyrir kennara og liggur fyrir til kynningar.
Skóladagatal Víkurskóla fyrir árið 2022-2023 lagt fram til samþykktar.
Skóladagatal samþykkt samhljóða.
KH og KÓG yfirgáfu fundinn kl. 16:36
Brian Rogers skólastjóri Tónskólans kom inná fundinn og lagði fram skýrslu:

3.Skýrsla Tónskólastjóra

2106035

Brian Rogers skólastjóri Tónskólans kom inná fundinn og lagði fram skýrslu:
Tónskólinn tókk þátt í árshátíð Víkurskóla með góðu samstarfi skólanna.
Skóladgatal Tónskólans fyrir skólaárið 2022-2023 lagt fram til samþykktar.
Samþykkt með fyrirvara um tilfærslu á skipulagsdögum til 10. og 11. nóvember 2022.
BR yfirgaf fundinn kl. 17:36

4.Beiðni um aukningu starfshlutfalls þroskaþjálfa vegna innleiðingar Farsældarlaganna.

2205012

Skólastjórar Víkurskóla óska eftir að starfshlutfall þroskaþjálfa verði aukið úr 70% í 100% vegna aukinna verkefna sem fylgja innleiðingu farsældarlaganna.
Fræðslunefnd samþykkir að starfshlutfallið verði aukið til samræmis við það sem óskað er eftir skólaárið 2022-2023. Reynslan af því verði síðan endurskoðuð með tilliti til þess hvernig til hafi tekist og hvort þörf sé á aframhaldandi aukningu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir

>Sjá eldri fundargerðir