2409010
Lögð er fram tillaga um breytingu á deiliskipulagi fyrir Ás og Hótel Dyrhólaey. Breytingin snýr um skilgreiningu á byggingarreit og byggingarheimildir á lóð hótelsins, Brekkur 1 lóð L179560 auk þess sem lega lóðarinnar eru endurskilgreind m.t.t. uppmælinga á svæðinu.
Einnig eru skilgreindar afmarkanir lóðar Í2 og Í3 lagfærðar lítillega í takt við mælingar og byggingarreit Í3 breytt í takt við þau hús sem byggð hafa verið innan reisins.