1908012
Lögð fram tillaga að endurskoðun Aðalskipulags Mýrdalshrepps 2019-2031. Tillagan samanstendur af greinargerð aðalskipulags, forsendum og umhverfisskýrslu, sveitarfélagsuppdrætti í mælikvarðanum 1:50.000, þéttbýlisuppdrætti af Vík í mælikvarðanum 1:5.000, ásamt skýringaruppdráttum.
2204007 - Sléttuvegur 1 stöðuleyfi - verður liður 7 í fundargerð.
Samþykkt samhljóða.