665. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ

665. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, Fimmtudaginn 16. maí 2024, kl. 09:30.

Dagskrá:

Fundargerð

1. 2405002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 18

1.1  2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

1.2  2405007 - Tillögur starfshóps um leikskólastarf

1.3  2209009 - Skýrsla skólastjóra

1.4  2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

1.5  2310005 - Skýrsla æskulýðs- og tómstundafulltrúa

1.6  2211003 - Æskulýðs- og tómstundafulltrúi

2. 2404003F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 18

2.3 2401009 - Inngildingarstefna - Inclusion policy

3. 2405000F - Skipulags- og umhverfisráð - 21

3.1 2402019 - ASK ÓBR - Hestamannasvæði

3.2 2310010 - ASK BR - Tjaldsvæði í Vík og nærumhverfi

3.3 2210006 - DSK BR - Tjaldsvæðið og nærumhverfi

3.4 2303005 - DSK ÓBR - Mennta- og heilsusvæði í Vík

3.5 2212003 - Króktún 11 - Byggingarleyfi

3.6 2405004 - Sunnubraut 26 - leyfi

3.7 2405001 - Króktún 11 - umsókn um stöðuleyfi

3.8 2405005 - Sölheimajökulsmelar - umsókn um stöðuleyfi

3.9 2405006 - Lóðamörk

3.10 2403004 - Norður og Suður Foss

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

4. 2308023 - Sunnubraut 18 - Umsókn um byggingarleyfi

5. 2405003 - Smiðjuvegur 22B - umsókn um lóð

6. 2404015 - Ársreikningur 2023

7. 2402007 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs

8. 2401025 - Ræstingar stofnana sveitarfélagsins

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

9. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

10. 2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands

14.05.2024
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri