674. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ
674. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025, kl. 09:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. 2501004F - Skipulags- og umhverfisráð - 28
1.1 2306005 - ASK BR - Norður-Foss og Suður-Foss
1.2 2205002 - DSK BR Norður-Foss
1.3 2109025 - DSK BR - Ferðaþjónusta við Sólheimajökul (Sólheimajökulsmelar)
1.4 2210010 - DSK Geirsholt og Þórisholt land
1.5 2404010 - DSK Litli-Hvammur
1.6 2501004 - DSK Skógar
1.7 2502006 - Kerlingadalur 4 - Stofnun lóðar
1.8 2502005 - Austurvegur 7 - Stöðuleyfi matarvagna
1.9 2502004 - Klettsvegur 14 - Stöðuleyfi fyrir vinnubúðir
2. 2501005F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 23
2.1 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report
2.2 2401009 - Inngildingarstefna - Inclusion policy
2.3 2409006 - Skýrsla íþrótta- og tómstundafulltrúa - Report from the Youth- and Leisure representative
3. 2502001F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 25
3.1 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra
3.2 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra
3.3 2409006 - Skýrsla íþrótta- og tómstundafulltrúa
3.4 2501001 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar
3.5 2209009 - Skýrsla skólastjóra
3.6 2401009 - Inngildingarstefna - Inclusion policy
Innsend erindi til afgreiðslu
4. 2502002 - Erindi frá nemendum Víkurskóla.
Lagt fram erindi frá nemendum Víkurskóla vegna endurbóta á sparkvelli
Fundargerðir til kynningar
5. 2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS
6. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
7. 2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands

18.02.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.