FUNDARBOÐ
677. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 16. apríl 2025, kl. 09:00.
Dagskrá:
Fundargerð |
||
1. |
2504002F - Skipulags- og umhverfisráð - 30 |
|
1.1 |
2503003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 2 |
|
1.2 |
2504005 - Bryggja við Alviðruhamra |
|
1.3 |
2409007 - DSK Kaldrananes |
|
1.4 |
2406004 - DSK Höfðabrekka (Hótel Katla) |
|
1.5 |
2210010 - DSK Geirsholt og Þórisholt land |
|
1.6 |
2503003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Austurvegur 8 - Flokkur 2 |
|
1.7 |
2503008 - Sunnubraut 14-16 - skilti |
|
1.8 |
2504004 - Austurvegur 16 - skilti |
|
1.9 |
2503005 - Prestshús 2 - Umsókn um stöðuleyfi |
|
|
||
2. |
2503003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 2 |
|
2.1 |
2503003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Austurvegur 8 - Flokkur 2 |
|
2.2 |
2503001 - Umsókn um byggingarleyfi - Víkurbraut 5 |
|
2.3 |
2409016 - Umsókn um byggingarleyfi - Króktún 12 |
|
2.4 |
2306011 - Króktún 13 - Byggingarleyfi |
|
2.5 |
2502004 - Klettsvegur 14 - Stöðuleyfi fyrir vinnubúðir |
|
|
||
3. |
2504001F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 25 |
|
3.1 |
2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report |
|
3.2 |
2504001 - Verkefnastjóri íslensku og inngildingar |
|
|
||
4. |
2504003F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 26 |
|
4.1 |
2209009 - Skýrsla skólastjóra |
|
4.2 |
2209013 - Skýrsla leikskólastjóra |
|
4.3 |
2209014 - Skýrsla tónskólastjóra |
|
4.4 |
2504001 - Verkefnastjóri íslensku og inngildingar |
|
|
||
Innsend erindi til afgreiðslu |
||
5. |
2503006 - Áskorun frá Samherja, félagi eldri borgara í Mýrdalshreppi |
|
Lögð fram áskorun frá Samherja, félagi eldri borgara í Mýrdalshreppi vegna nýs hjúkrunarheimilis. |
||
|
||
6. |
2201024 - Mýrdalshlaupið |
|
Lögð fram drög að samstarfssamningi og beiðni um styrk. |
||
|
||
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu |
||
7. |
2504006 - Samstarfssamningur við USVS |
|
Umfjöllun um gerð samstarfssamnings við Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu. |
||
|
||
8. |
2504007 - Trúnaðarmál |
|
|
||
9. |
2503009 - Viljayfirlýsing vegna fjármögnunar á göngum um Reynisfjall |
|
Lögð fram drög að sameiginlegri viljayfirlýsingu Mýrdalshrepps, Skaftárhrepps og Hornafjarðar við Summu rekstrarfélag um fjármögnun á göngum í gegnum Reynisfjall. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
10. |
2103031 - Fundargerðir ungmennaráðs |
|
Lögð fram fundargerð Ungmennaráðs. |
||
|
||
11. |
2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
Lagðar fram til kynningar. |
||
|
||
12. |
2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS |
|
Lögð fram til kynningar. |
||
|
||
13. |
2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands |
|
Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar auk ársreiknings Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir árið 2024. |
||
|
||
14. |
2301004 - Fundargerðir stjórnar Bergrisans |
|
Lagðar fram til kynningar fundargerðir og ársreikningur Bergrisans bs. fyrir árið 2024. |
||
|
||
15. |
2302010 - Fundargerðir stjórnar Arnardrangs |
|
Lagðar fram til kynningar. |
||
|
14.04.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.