Auglýsing um lóðaúthlutanir í Mýrdalshreppi
Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til úthlutunar:
- Mýrarbraut 3 : undir ein- eða tvíbýlishús.
- Mýrarbraut 11 : undir ein- eða tvíbýlishús.
Umsóknareyðublað, nánari upplýsingar um lóðirnar og skipulagsmál má nálgast á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is og á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Austurvegi 17, Vík.
Við úthlutun lóðanna verður farið eftir úthlutunarreglum lóða í Mýrdalshreppi. Umsóknarfrestur er til 19. maí 2025. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Mýrdalshrepps eða á netfangið skipulag@vik.is.
George Frumuselu
Skipulagsfulltrúi Mýrdalshrepps