Fundarboð: 645 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

645. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 18. janúar 2023, kl. 09:00.

Dagskrá fundarins:

Fundargerð

1. 2301001F - Skipulags- og umhverfisráð - 6

1.1 1908012 - Endurskoðun Aðalskipulags Mýrdalshrepps 2021-2033

1.2 2210008 - Bakkabraut 7 - Niðurrifsleyfi

1.3 2212017 - Kirkjuvegur 3-5 og Austurvegur 15-17 - Lóðamörk

Innsend erindi til afgreiðslu

2. 2301001 - Styrkbeiðni frá kór Menntaskólans á Laugarvatni

3. 2301003 - Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi

Málefni til umfjöllunar / afgreiðslu

4. 2205023 - Króktún 12 - Umsókn um lóð

5. 2301005 - Endurfjármögnun láns Skógasafns

6. 2104016 - Ákvörðun um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga til byggingu leikskóla í Vík

7. 2012011 - Bygging nýs leikskóla

Fundargerðir til kynningar

8. 2212021 - Fundargerðir stjórnar Kötlu jarðvangs

9. 2301004 - Fundargerðir stjórnar Bergrisans

10. 2301009 - Fundargerð 68. fundar stjórnar FSRV

16.01.2023

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.