Fundarboð 650. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Dagskrá

Fundargerð

1.

2305001F - Skipulags- og umhverfisráð - 10

 

1.1

1908012 - Vegir í náttúru Íslands

 

1.2

2211019 - DSK - Reynir

 

1.3

2201026 - DSK Bakkar

 

1.4

2303004 - DSK - Útsýnisstaður við Reynisfjall

 

1.5

2305004 - DSK - Reynisdalur 2

 

1.6

2304016 - Hjörleifshöfði - Skilti

 

1.7

2305002 - Ytri-Sólheimar - Neyslugeymar eldsneytis

 

1.8

2305001 - Varnagarðar við Múlakvísl

 

1.9

2305006 - Bakkabraut 6A - Umsókn um stöðuleyfi

 

1.10

2305005 - Urðunarsvæði við Uxafótarlæk - Stöðuleyfi

 

1.11

2305003 - Reynisfjall - klifurbraut og fall

 

   

2.

2304004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 8

 

2.3

2304007 - Móttökuáætlun - Reception plan

 

2.4

2304006 - Samfélagsstefna - Community policy

 

2.5

2304010 - Fræðslufulltrúi - Educational representative

 

2.6

2304014 - Íslenskubrú við Háskóla Íslands - Icelandic language studies in the University of Iceland

 

   

3.

2305002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 8

 

3.1

2209009 - Skýrsla skólastjóra Víkurskóla

 

3.2

2305011 - Endurskipulagning skólahúsnæðis

 

3.3

2305009 - Ráðning leikskólastjóra

 

3.4

2305010 - Auglýsing starfa við Tónskóla Mýrdalshrepps

 

3.5

2208012 - Styrkbeiðnir

 

3.6

2202023 - Samstarfssamningur Umf. Kötlu og Mýrdalshrepps

 

   

Innsend erindi til afgreiðslu

4.

2301003 - Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi

 

Vegna umsóknar Hvammbóls ehf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II G íbúðir

 

   

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

5.

2302026 - Leikskálar - Ytra byrði

 

Umfjöllun um viðgerðir á ytra byrði félagsheimilisins

 

   

6.

2305017 - Smiðjuvegur

 

Lagt fram erindi frá Orku náttúrunnar

 

   

7.

2305013 - Gjaldskrá slökkviliðs Mýrdalshrepps

 

Lögð fram drög að gjaldskrá til staðfestingar í sveitarstjórn

 

   

8.

2303009 - Sléttuvegur 3a - Umsókn um lóð

 

Lögð fram drög að staðfestingu á stofnframlagi sveitarfélags

 

   

9.

2102028 - Rekstur Hjallatúns

 

Umfjöllun um stöðu rekstrar hjúkrunarheimilisins

 

   

10.

2305014 - Erindi frá Global Geoparks Network

 

   

11.

2304008 - Ársreikningur 2022

 

Ársreikningur Mýrdalshrepps tekinn til síðari umræðu

 

   

12.

2305018 - Ársfjórðungsyfirlit

 

Sveitarstjóri kynnir rekstaryfirlit 1. ársfjórðungs 2023

 

   

Fundargerðir til kynningar

13.

2212021 - Fundargerðir stjórnar Kötlu jarðvangs

 

   

14.

2305015 - Fundargerð 595. fundar stjórnar SASS

 

   

15.

2305016 - Fundargerð 226. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands og ársreikningur 2022

 

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri