Fundarboð 651. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

   1. 2102019 - Heilsueflandi samfélag

Lagðar fram fundargerðir stýrihóps og tillaga um uppsetningu bekkja

   2. 2306001F - Skipulags- og umhverfisráð - 11

      2.1 2305003 - Reynisfjall - klifurbraut og fall

      2.2 2305004 - DSK - Reynisdalur 2

      2.3 2306008 - DSK BR - Efnisvinnslusvæði við Vík

      2.4 2306008 - DSK BR - Efnisvinnslusvæði við Vík

      2.5 2306001 - DSK BR - Garðar og Reynisfjara

      2.6 2306001 - DSK BR - Garðar og Reynisfjara

      2.7 2306002 - DSK BR - Sólheimahjáleiga

      2.8 2306005 - ASK DSK BR - Norður-Foss og Suður-Foss

      2.9 2109021 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi - stækkun

      2.10 2109013 - Klettsvegur 4 - Umsókn um byggingarleyfi

      2.11 2304013 - Sléttuvegur 3a - Byggingarleyfi

      2.12 2306006 - Rauðháls - Niðurrifsleyfi mhl.05 og 09

      2.13 2306009 - Smiðjuvegur 20B - Umsókn um lóð

   3. 2306002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 9

      3.1 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

      3.2 2211002 - Starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar

      3.3 2306012 - Regnbogahátíðin 2023

      3.4 2304006 - Samfélagsstefna

   4. 2305004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 9

      4.1 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor''s report

      4.2 2304007 - Móttökuáætlun - Reception plan

      4.3 2304006 - Samfélagsstefna - Community policy

Innsend erindi til afgreiðslu

   5. 2207005 - Mýrarbraut 13 - Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir veitingasölu á Mýrarbraut 13

   6. 2301003 - Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II íbúðir að Þórisholti 5

   7. 2206014 - Umsókn um styrk vegna reiðnámskeiðs frá Hestamannafélaginu Sindra

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

   8. 2210022 - Erindisbréf ungmennaráðs

Lagt fyrir endurskoðað erindisbréf ungmennaráðs

   9.   2201015 - Austurvegur 10 - Umsókn um byggingarleyfi

   10. 2210014 - Fjárhagsáætlun 2023

Viðauki I við fjárhagsáætlun 2023 tekinn til umræðu

   11. 2110022 - Útsýnispallur í Reynisfjalli

Kynntar niðurstöður útboðs

Fundargerðir til kynningar

   12. 2306013 - Fundargerð 227. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

   13. 2105007 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Lögð fram fundargerð svæðisskipulagsnefndar og minnisblað um fjárhag verkefnisins

   14. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

13.06.2023

Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.