Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir ritara í 70% starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri tölvukunáttu og góðum samskiptahæfileikum. Þau fimm sveitarfélög sem mynda byggðasamlag um Félags- og Skólaþjónustu eru: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Íbúar eru tæplega sex þúsund.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2023. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til starfsins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellsýslu á netfanginu svava@felagsmal.is þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss eða Verkalýðsfélagi Suðurlands. Áhugasamir umsækjendur, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um.