Líkamsrækt í Vík í Mýrdal - Útboð

Mýrdalshreppur auglýsir eftir tilboðum í byggingu nýrrar líkamsræktar í Vík í Mýrdal.

Verkið felst í byggingu líkamsræktar á Mánabraut í Vík í Mýrdal ásamt frágangi lóðar. Verktaki skal sjá um jarðvinnu, steypu, uppsetningu burðarvirkis, frágang innan- og utandyra og lóðarfrágang. Verktaki skal sjá um yfirborðsfrágang að nánasta umhverfi hússins að loknum framkvæmdum.

Útboðsgögn fást afhent skv. beiðni í tölvupósti: sveitarstjori@vik.is