Í vikunni fékk tónskólinn stórskemmtilega heimsókn frá leikskólanum Mánalandi.
Börnin fengu að prófa hin ýmsu hljóðfæri undir leiðsögn tónlistarkennara sem starfa við tónskólann:
Í lok heimsóknarinnar söng Helena Kalandyk tónlistarnemandi við tónskólann fyrir krakkana við frábærar undirtektir. Hér fylgir myndarsyrpa.