Tímabil: 1.júni til 31. júlí 2020.
Starfsheiti: Flokkstjóri
Starfslýsing: Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga fæddum frá 2004 til 2008. Vinnuhóparnir sinna umhirðu og viðhaldi á opnum svæðum og við stofnanir sveitarfélagsins. Verkefnin eru m.a. gróðursetning, hreinsun beða og göngustíga, þökulagning, málun og sópun. Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka er stór þáttur í starfinu.
Í starfi: Flokksjórar skrifa og halda utan um vinnuskýrslur. Starfsmaður þarf að vera tilbúin til að sækja námskeið til undirbúnings fyrir starfið.
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til 23. maí 2021
Vinnutími: Unnið er virka daga frá kl. 8:00 - 16:30
Umsækjendur eru beðnir að senda umsókn á sveitarstjori@vik.is eða skila henni á skrifstofu Mýrdalshrepps. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 487-1210