Kæru Víkurbúar og sveitungar,
Við nemendur í 9. og 10. bekk Víkurskóla erum í vor að klára Erasmus+ verkefni sem við höfum verið að vinna að síðast liðin 3,5 ár og nú vantar okkur smá auka pening til að geta það. Þess vegna ætlum við eftir kl. 16 mánudaginn 9.maí n.k. að ganga í hús í þorpinu og í sveitunum í kring og safna flöskum og dósum.
Með fyrir fram þökk fyrir stuðninginn
Dear citizens of Vík and neighboring farms,
We, students in 9th. and 10th. grade in Víkurskóli, are this semester finishing an Erasmus+ project that we have been working on these past 3,5 years and now we need some extra funds to be able finish. Therefore, on Monday afternoon the 9th of May we will go door to door and collect any bottles and cans that you are willing and able to give us. We thank you beforehand for your support.