Nýtt tónlistarnám fyrir fullorðna - KÓRSÖNGUR

Tónskóli í Vík býður upp á

NÝTT TÓNLISTARNÁM FYRIR FULLORÐNA - KÓRSÖNGUR
 
Þessi nám hentugt fyrir fullorðna sem eru áhugafólk í söngi og vilja bæta sig í söngtækni, tónnæmi, tónminni, syngja fjölbreytt sönglög eftir íslensk og erlend tónskáld, taka þátt á tónleikum og verkefnum á vegum Tónskólans og sömuleiðis kynnast fjölbreytri kór menningu heimsins: klassísk kórverk, kirkjutónlist, dagurlög, jazz, ópera og flr.
 
Námskeiðið samanstendur af eftirfarandi tímum:
 
  • 1 kl. kórsöng á víku - hóptími
  • 30 mín kór tónlistarmenning heimsins á víku - hóptími
  • 1 kl. tónfundur / jam session á mánuði - hóptími
Þáttaka á tónleikunum og tónlistar verkefnum Tónskóla í Vík