Tónskóli Mýrdalshrepps þetta skólaár stendur fyrir skemmtilegum viðburðum sem heitir Tón-Klúbbur.
Einu sinni á mánuði mun koma einn tónlistarmaður og kynna sína tónlist og segja sýna sögu úr tónlistarlífi.
Næsta þriðjudag 14. maí kl.20:00 í Leikskálum verður sjötti Tón-Klúbbur, gestur okkar verða Daniel Óliver, lagahöfundur og söngvari mætir í Tónklúbbinn á þriðjudaginn. Hann mun fara yfir lagalistann sinn, spila þekktustu lögin sín, segja sögur frá tónlistarferlinum í Svíþjóð, Idol, Söngvakeppninni, ásamt því að taka nokkur lög. Verið hjartanlega velkomin!