FUNDARBOÐ
672. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 19. desember 2024, kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2412003F - Skipulags- og umhverfisráð - 27
1.1 2408014 - Endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps 2023-2043
1.2 2306005 - ASK BR - Norður-Foss og Suður-Foss
1.3 2411005 - DSK - Iðnaðarsvæði
1.4 2307001 - DSK Austurhluta Víkur
1.5 2408011 - Víkurbraut 19 - Umsókn um byggingarleyfi
1.6 2412006 - Framkvæmdaleyfi til skógræktar
1.7 2101012 - Stóri-Dalur, Fjós og Breiðahlið - landamerkjayfirlýsingu
1.8 2412005 - Víkurbraut 21A - Stöðuleyfi
2. 2412002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 24
2.1 2209009 - Skýrsla skólastjóra
2.2 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra
2.3 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra
2.4 2409006 - Skýrsla íþrótta- og tómstundafulltrúa
3. 2411004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 22
3.1 2401009 - Inngildingarstefna - Inclusion policy
3.2 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report
4. 2408004 - Fjallskil 2024
Tekin fyrir fundargerð fjallskilanefndar og samantekt fjallskila 2024.
Innsend erindi til afgreiðslu
5. 2210018 - Styrkbeiðni frá Sigurhæðum
Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
6. 2411002 - Reglur um heimgreiðslur
Lögð fram drög að reglum um heimgreiðslur árið 2025.
7. 2412001 - Fjárhagsáætlun 2025
Síðari umræða.
8. 2412007 - Þjónustusamningur vatnsveitu
Lögð fram drög að verksamningi um þjónustu vatnsveitunnar í Vík.
Fundargerðir til kynningar
9. 2404005 - Fundargerðir stjórnar FSRV
10. 2410005 - Fundargerð aðalfundar Bergrisans 2024
Síðari umræða um breytingar á samþykktum Bergrisans bs.
11. 2211013 - Fundargerðir stjórnar Hulu bs.
12. 2212021 - Fundargerðir stjórnar Kötlu jarðvangs
Lögð fram drög að uppfærðum samþykktum jarðvangsins.
13.2412008 - Fundargerð og ályktanir aðalfundar SASS 2024
14. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
15. 2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands
17.12.2024
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.