FUNDARBOÐ
673. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 16. janúar 2025, kl. 09:00.
Dagskrá: Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu |
||
1. |
2408011 - Víkurbraut 19 - Umsókn um byggingarleyfi |
|
Tekin fyrir umsókn um byggingarleyfi að Víkurbraut 19 að undangenginni grenndarkynningu. Málið var kynnt næstu nágrönnum og bárust engan athugasemdir þar til fresturinn rann út. |
||
|
||
2. |
2302003 - Sunnubraut 5 - Umsókn um byggingarleyfi |
|
Tekin fyrir umsókn um byggingarleyfi að Sunnubraut 5 að undangenginni grenndarkynningu. Málið var kynnt næstu nágrönnum og bárust engan athugasemdir þar til fresturinn rann út. |
||
|
||
3. |
2501003 - Smiðjuvegur 26B - umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóðina Smiðjuvegur 26B frá Reyni Ragnarssyni f.h. Sjávarfugla ehf. |
||
|
||
4. |
2501007 - Smiðjuvegur 22A |
|
Lögð fram umsókn um lóðina Smiðjuvegur 22A frá Óðni Gíslasyni f.h. Afl, smíði og múr ehf. |
||
|
||
5. |
2501008 - Gjaldskrár 2025 |
|
Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir félagsheimilið Leikskála og gjaldskrá slökkviliðs Mýrdalshrepps. |
||
|
14.01.2025
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.