Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir samkomulagi.
Félagsleg heimaþjónusta hefur það markmið að aðstoða notendur sem geta ekki séð um heimilishald án utanaðkomandi aðstoðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Umsókn skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Allir einstaklingar sem ráðnir eru til starfa þurfa að veita heimild til upplýsingaöflunar úr sakaskrá og undirrita trúnaðaryfirlýsingu.
Umsóknarfrestur er til og með 21.05.2024.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Aðalheiður K. Steinadóttir í síma 487-8125 milli klukkan 9 og 15 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
Einnig má senda fyrirspurn á netfangið adalheidur@felagsmal.is