Fundur sveitarstjórn Mýrdalshrepps haldinn fimmtudaginn 16. desember 2021, kl. 16:00 í Kötlusetri.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2112001F - Skipulagsnefnd - 298
1.1 2109021 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
1.2 2112009 - Presthúsagerði - Byggingarleyfisumsókn
1.3 2101009 - ASK BR - Norður-Garður 3 Frístundabyggð
1.4 2112011 - Austurvegur 11a-d, Austurvegur 13, Kirkjuvegur 1 - Lóðamörk
Innsend erindi til afgreiðslu
2. 2111020 - HMS - úttekt á starfsemi slökkviliðsins
3. 2102007 - Samþykkt um vatnverndarsvæði vatnsbóla
4. 2111024 - Beiðni um undanþágu frá fjallskilum
5. 2112004 - Bréf frá stjórn Bergrisans dagsett 22. nóvember 2021
6. 2112007 - Erindi frá hjúkrunarforstjóra Hjallatúns
7. 2112012 - Erindi um fjárframlag sunnlenskra sveitarfélaga til Sigurhæða vegna 2022
8. 2112015 - Brekkur 3 lóð - beiðni um landskipti
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
9. 2002015 - ASK BR - Efnistaka í sandfjöru austan Víkur
10. 2106016 - Slit Héraðsnefndar Vestur -Skaftafellssýslu
11. 2106024 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
12. 2110013 - Fjárhagsáætlun 2022-2025
Fundargerðir til kynningar
13. 2111021 - Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, haldnir 4. október og 1. nóvember 2021
14. 2111023 - Fundargerðir 574. og 575. fundar stjórnar SASS
15. 2112001 - Fundargerð 903. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 26. nóvember 2021
16. 2112003 - Fundargerð Aðalfundar Bergrisans b.s. haldinn 24. nóvember 2021
17. 2112005 - Fundargerð 14. fundar stjórnar Skógasafns ásamt fjárhagsáætlun fyrir árið 2022
18. 2111012 - Fundargerð stjórnarfundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, haldinn 9. nóvember 2021
Kynningarefni
19. 2112014 - Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi breytingar í úrgangsmálum
Sveitarstjóri Mýrdalshrepps