Fundarboð 655. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

655. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum,
Fimmtudaginn 19. október 2023, kl. 09:00.
 

Dagskrá:

Fundargerð

1. 2309004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 12

1.1 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

1.2 2309008 - Priorities of Mýrdalshreppur in transportation matters - Áherslur Mýrdalshrepps í samgöngumálum

2. 2310002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 12

2.1 2209009 - Skýrsla skólastjóra

2.1 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

2.1 2310005 - Skýrsla æskulýðs- og tómstundafulltrúa

2.1 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

3. 2310003F - Skipulags- og umhverfisráð - 14

3.1 2310010 - BR ASK VÞ6

3.2 2310009 - ÓBR ASK Mýrdalshrepps 2021-2033

3.3 2310003 - DSK Hvammból

3.4 2210010 - DSK Geirsholt

3.5 2210010 - DSK Geirsholt

3.6 2305019 - Sléttuvegur 1 - Byggingarleyfi

3.7 2309009 - Málefni Dyrhólaeyjar

3.8 2309010 - Samstarf um leiguíbúðir

3.9 2302002 - Brekkur - Dyrhólaós - Umsókn um stofnun lóðar

3.10 2310002 - Ketilsstaðir 1a - Niðurrifsleyfi

3.11 2310007 - Gjaldskrá 2024

3.12 2310013 - Veðurstöð í Vík

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

4. 2308006 - Endurbætur í íþróttamiðstöð

5. 2310015 - Gjaldskrár 2024

6. 2310011 - Gjaldskrá og verðlaun fyrir refi og minka

7. 2310020 - Samkomulag við ríki um íbúðauppbyggingu 2023-2032

8. 2310019 - Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu leiguhúsnæðis í Vík

9. 2110021 - Húsnæðisáætlun Mýrdalhrepps

Fundargerðir til kynningar

10. 2310016 - Fundargerðir 230. og 231. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands og aðalfundarboð heilbrigðiseftirlitsins

11. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

12. 2309006 - 2308008 - Fundargerð 596. og 597. fundar stjórnar SASS

13. 2110022 - 2310017 - Aukaaðalfundur Hulu bs.

14. 2302009 - Fundargerðir stjórnar Bergirsans

15. 2310018 - Fundargerð 75. fundar FSRV

17.10.2023
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.