Hátíðarhöld 17. júní

Dagskrá 17. júní (English below)
10.30-11.30- Sandkastalakeppni í Víkurfjöru - hittumst hjá Þýska minnisvarðanum
11.30-12.00 - Brauðtertukeppni - koma með brauðterturnar í íþróttahúsið
13.00-14.00 - Hátíðarmessa í Víkurkirkju
Hægt að kaupa fána og rellur áður en skrúðgangan hefst.
Skrúðganga frá Víkurkirkju að íþróttavellinum.
14.20-17.00- Fjölbreytt dagskrá á íþróttavellinum
- Hátíðarræða
- Ávarp fjallkonu
- Verðlaunaafhendingar fyrir sandkastalakeppni og brauðtertukeppni
- Ávextir úr Ávaxtakörfunni syngja
- Sæbjörg Eva tekur nokkur lög
- Bílasýning(nýju bílarnir frá Björgunsveitinni Víkverja, torfærubílar, buggybílar)
- Andlitsmálning
- Fótboltasýning
- Gömlu góðu 17 júní leikirnir (reipitog, pokahlaup, boðhlaup ofl)
15.30 Froðufjör slökkviliðisins
Í tilefni af 80 ára lýðveldisafmæli verða í boði bollakökur frá hinu opinbera og brauðtertur úr brauðtertukeppninni.
Litla hátíðarsjoppan:
Ungmennafélagið verður með til sölu grillaðar pylsur og vöfflur og sælgæti og ýmsan 17. júní varning!
Hlökkum til að fagna með ykkur
Ungmennafélagið Katla
ATH birt með fyrirvara um breytingar og veðurfar!
English
Celebrate with us the national holiday of Iceland 17th of june.
10.30-11.30 - Sandcastle competition - meeting spot at german memorial stone
11.30-12.00 - Bread cake competition - bring cakes at sports hall
13:00-14:00 Mass in Vik church
We sell flags and festival stuff before the parade.
14:00 Parade from the church to festival area sports field.
14:00-17:00 Festival area
- Celebration Speech
- Speech of the Mountain Queen
- Friends from the school's play Ávaxtakarfan will pay us a visit
- Award ceremony for the sandcastle competition and bread cake competition.
- Fruits from musical Fruit basket
- Sæbjörg Eva sings few songs.
- Face painting
- Car show (New cars from rescue team Víkverji, formula off-road cars, buggy)
- Football show
- Old fashion 17th of june games! (come and see for yourself)
15.30 Fire department foam party
The small holiday shop - there will be grilled sausages, waffles, candy and various June 17 goods for sale!
We look forward to celebrate with you
Katla Youth Association
Please note! The schedule may change due to unforeseen circumstances and weather conditions!