Leikskólinn er tveggja deilda 30 barna leikskóli fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Mánaland er heilsueflandi leikskóli. Við leggjum áherslu á holla og góða næringu auk góðrar almennrar lýðheilsu. Við vinnum með Vináttuverkefnið Blæ á báðum deildum leikskólans. Leikskólinn okkar er í sífelldri þróun.
Við leitum því að leikskólakennurum sem eru tilbúnir til að ganga í liðið okkar og þróa starfið enn meira ásamt því að vera hluti af samfélaginu okkar. Við hugsum stórt og erum að undirbúa byggingu nýs, þriggja deilda, 60 barna leikskóla sem við áætlum að flytja inn í á þessa ári.
Við leitum að starfsfólki í eftirtalin störf:
Við leitum að starfsmönnum sem hafa:
Við bjóðum upp á:
Frekari upplýsingar um starfið:
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/Félags leikskólakennara. Leiðbeinendur falla undir kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss.
Starfshlutfall: 100% eða eftir samkomulagi.
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.
Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 15.08.2023
Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 27. 08. 2023
Nánari upplýsingar um starfið veitir Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri í tölvupósti á manaland@manaland.is.