Lífið með ADHD - námskeið fyrir foreldra

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu vill vekja athygli á námskeiði fyrir foreldra barna með ADHD-greiningu, barna sem bíða greiningar eða barna sem grunur er um að séu með ADHD.

Námskeiðið er ætlað foreldrum barna í 1.–7. bekk.

Skráning er í gegnum QR-kóðann í auglýsingunni hér fyrir neðan eða með því að smella á slóðina: HÉR